Mánudagur, 21. maí 2007
Ný föt, gömul sósa og vinnan ađ baki!
Hć
Hefđir á vinnustöđum er hlutur sem breytist eftir ţví hver međalaldur vinnustađarins er. Ţegar ég var ađ vinna á veitingastađ í Reykjavík hér fyrir nokkrum árum var hefđin sú ađ ţegar einhver sagđi upp tókum viđ okkur til og "busuđum" hann á síđasta vinnudaginn. Ég man ađ í eitt skiptiđ settum viđ ađstođarkokkinn í kalda sturtu, viđ límdum miđa á bakiđ á einum ţjóninum sem hvatti fólk til ađ klípa í rassinn á honum og ţess háttar hrekkjabrögđ.
Ég var eiginlega ekki viđbúinn bréfinu sem lá á skrifborđinu mínu ţegar ég mćtti í vinnuna í morgun. Máliđ er ţađ ađ útibússtjórinn var ađ segja starfi sínu lausu og ćtlađi ađ fara snemma á eftirlaun. Markmiđiđ var ađ reyna ađ njóta lífsins međ konunni áđur en ellin grípur í alla taumana. Á Föstudaginn var honum svo frekar brugđiđ ţegar ég sturtađi yfir hann gömlum sósuleifum úr eldhúsinu ţar sem hann sat í glćnýjum jakkafötum međ starfslokasamninginn í höndunum. Ţađ varđ hans síđasta verk sem útibússtjóri ađ binda enda á frama minn sem skrifstofustjóra.
Ég var ekki busađur ţegar ég gekk út međ kassann minn núna í hádeginu!
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtilegt blogg . ţú ert alveg ađ bjarga deginum mínum !
steiniRóses (IP-tala skráđ) 22.5.2007 kl. 16:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.